top of page
Search
  • Jens Sigurðsson

Badmintonveturinn er að hefast!



Það styttist óðfluga í 1. september og tímabilið alveg að hefjast. Við hlökkum til að sjá húsið fyllast, spjalla við vini og kunningja og hefja leika að nýju.


Endurnýjun vallaleigu hefur gengið afar vel og mikill meirihluti félagsmanna að endurnýja vellina frá fyrra ári.


Hægt er að sjá yfirlit yfir þá velli sem enn eru lausir hér á vefnum undir „Lausir tímar“ í valmyndinni. Til að bóka tíma er best að senda tölvupóst á tbr@tbr.is.


Vetraræfingatöflu barna- og unglinga hefjast samhliða 1. september og er hægt að sjá yfirlit yfir æfingatöflur hér á vefnum undir flokknum „Börn og unglingar.


Sjáumst fljótlega!

152 views0 comments

Recent Posts

See All

Vetrarstarf TBR er 1. sept-31. maí!

Vetrarstarf TBR hefst 1. september n.k. Unglingatímar hefjast þá einnig. Öll börn og unglingar verða skráð inn á "Sportabler" eftir að...

Comments


bottom of page