Í þessari viku eru skólarnir að byrja og í næstu viku hefjum við starfsveturinn okkar. 1. september hefjum við æfingar samkvæmt áætlun. Æfingarnar verða með svipuðu sniði og síðustu ár.
Við hvetjum áhugasama til að koma og prófa. Ekki þarf að gera boð á undan sér, bara að mæta á æfingu miðað við aldur, sjá æfingatöflu hér.
Frekari upplýsingar um æfingar barna- og unglinga veitir Jóhann Kjartansson, yfirþjálfari á netfangið joi@tbr.is
Comentarios