top of page
Search
  • Jens Sigurðsson

Vetraræfingar barna- og unglinga



Í þessari viku eru skólarnir að byrja og í næstu viku hefjum við starfsveturinn okkar. 1. september hefjum við æfingar samkvæmt áætlun. Æfingarnar verða með svipuðu sniði og síðustu ár.

Við hvetjum áhugasama til að koma og prófa. Ekki þarf að gera boð á undan sér, bara að mæta á æfingu miðað við aldur, sjá æfingatöflu hér.

Frekari upplýsingar um æfingar barna- og unglinga veitir Jóhann Kjartansson, yfirþjálfari á netfangið joi@tbr.is

421 views0 comments

Recent Posts

See All

Vetrarstarf TBR er 1. sept-31. maí!

Vetrarstarf TBR hefst 1. september n.k. Unglingatímar hefjast þá einnig. Öll börn og unglingar verða skráð inn á "Sportabler" eftir að...

Comentarios


bottom of page