top of page
hakarlarvol22.PNG

Hópar

Innan TBR hafa orðið til margir badmintonhópar sem samanstanda af fólki sem hefur kynnst í gegnum badminton. Í þessum hópum er yfirleitt gríðarleg keppni og nánast allir hópar með stigakerfi og stigatöflu yfir veturinn. Hóparnir eru af mismunandi styrkleika eins og gefur að skilja, enda sumir þeirra samansettir úr fyrrum landsliðsfólki á meðan aðrir eru samansettir af þeim sem hófu seint að spila badminton eða spiluðu badminton sem börn eða unglingar. Sú skemmtilega hefð hefur orðið til að allir þessir hópar hafa fundið nafn til að skilgreina sinn hóp innan félagsins. Margir spila svo undir formerkjum TBR í Deildakeppni BSÍ, en þá hver í þeirri deild sem við á fyrir hvern hóp. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir nokkra þessara hópa.

TBR - Fiðrildi

 

TBR - Geitungar

TBR - Hamrar

TBR - Hákarlar

 

TBR - Morgunstjörnur

 

TBR - Naglar

 

TBR - Púkar

 

TBR - Trukkar

 

TBR - Vespur

 

TBR - Öllarar

bottom of page