top of page
TBR Opið - 2025 - 11.-12. október
OPIÐ BADMINTONMÓT
verður haldið í TBR-húsum 11.-12. okt. n.k. Keppt verður í öllum greinum í eftirtöldum flokkum:
-
Úrvalsdeild
-
1. deild
-
2. deild
Útsláttarkeppni í einliðaleik, en keppt í riðlum tvíliða- og tvenndarleik.
Þátttökugjöld eru kr. 6,000 í einliðaleik og kr. 4,500 pr. mann í tvíliðaleik og tvenndarleik.
Keppni hefst kl. 10.00 báða dagana.
Þátttöku skal tilkynna til TBR á staðalformi BSÍ í síðasta lagi kl. 12.00 föstudaginn 3. október n.k.
bottom of page