Lausir tímar veturinn 2020-2021

Athugið

Þeir sem vilja láta bóka sig í fasta tíma skulu hafa samband við TBR í s. 581-2266. Jafnframt þarf að senda eftirtaldar upplýsingar á tbr@tbr.is : Nöfn - heimilisföng-símanúmer-kennitölur allra þeirra sem verða skráðir á viðkomandi badmintontíma. Samkvæmt þeim lista verða svo sendir út greiðsluseðlar.

Reiknað er með greiðslu í upphafi tímabils. Hægt er þó að skipta greiðslum í nokkra hluta, ef um stærri upphæðir er að ræða. Allar nánari upplýsingar um verð má finna undir tenglinum verðskrá.

 

Hópur sem er skráður á ákveðinn völl telst samábyrgur fyrir greiðslu vallargjalda.

 

Einnig er hægt að kaupa 10 tíma kort. Þá er einungis hægt að panta 1 tíma í einu. Kortið gildir í 1 ár frá útgáfudegi. Þetta jafngildir greiðslu á 10 badmintontímum fyrir korthafa og félaga hans.

 

Framhaldsskólanemendum býðst 50% afsláttur á 10 tíma kortum. Skólaafslátttur er eingöngu fyrir námsmenn og fjölskyldur á þeirra framfæri.

 

Loks er hægt að leigja einn stakan badmintontíma.

 

Hver badmintontími er 50 mínútur.

Mánudagur

 

Þriðjudagur

 

Miðvikudagur

 

Fimmtudagur

 

Föstudagur

 

Laugardagur

 

Sunnudagur

 

TBR

Gnoðarvogur 1

104 Reykjavík

Simi: 581-2266

Netfang: tbr@tbr.is

Opnunartími

Mánudagur-fimmtudags: 08:00-23:00

Föstudagur:08:00-21:20

Laugardagur: 09:00-17:30

Sunnudagur: 09:00-15:10