top of page

Unglingaráð
Unglingaráð TBR sér um framkvæmd opnu unglingamótanna sem haldin eru á vegum félagsins. Þessi mót eru:
-
Vetrarmót
-
Jólamót
-
Unglingameistarmót TBR - RIG
Unglingaráð TBR veturinn 2022 - 2023
Formaður:
Viktor Hrafn Ström
Aðrir meðlimir:
Daníel Máni Einarsson
Eiríkur Tumi Briem
Funi Hrafn Eliasen
Hrafnhildur Magnúsdóttir
Lilja Bu
bottom of page