top of page
keppendur.PNG

Keppnishópur TBR 2022-2023
(síðan er í vinnslu)

Karlar

 

 

 

 

 

 

 

Andri Broddason

Fæddur: 2001.

Atvinna: Er í námi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  Pabbi var mikið í sportinu þannig að það mætti segja að eg fæddist með spaðann í hendinni ára í skólabadmintoni.

Rútína fyrir mót? Bara hlusta á tónlist og vera einn með sjálfum mér þegar ég hita upp og liðka mig til að fá hausinn í lag.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Kevin Sukamuljo er ágætur.

Lið í enska? Manchester United.

Hvaða fræga persóna væriru?  Michael Jordan.

Heimskulegustu meiðsl? Makkerinn minn skaut boltanum í augað á mér, þurfti að fara á slysó.

Mottó? Lífið er veisla.

andri.PNG

 

 

 

 

 

 

 

Ari Páll Egilsson

Fæddur

Atvinna:

Hvenær byrjaðir þú að æfa? 

Rútína fyrir mót?

Uppáhalds badmintonspilarinn?

Lið í enska?

Hvaða fræga persóna væriru? 

Heimskulegustu meiðsl?

Mottó?

Skjámynd 2023-01-17 082643.png

 

 

 

 

 

 

 

Atli Tómasson

Fæddur: 1998.

Atvinna: Er í flugnámi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  9 ára í skólabadmintoni.

Rútína fyrir mót? Borða vel fyrir, mæta klukkutíma fyrir leik, upphitun og teygjur, mjög basic engin hjátrú hjá mér.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Lin Dan auðvitað.

Lið í enska? Man Utd.

Hvaða fræga persóna væriru?  Lebron James, fyrirmyndar náungi í alla staði.

Heimskulegustu meiðsl? Þegar ég tognaði í öxlinni í vinnunni þegar ég var að starta jarðvegsþjöppu, var out í ca 3 vikur.

atlit.PNG

 

 

 

 

 

 

 

Bjarki Stefánsson

Fæddur 1987. Vinnur hjá Bogaverk ehf.

bjarki.PNG

 

 

 

 

 

 

 

Bjarni Þór Sverrisson

Fæddur: 2000.

Atvinna: Er í námi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  8/9 ára.

Rútína fyrir mót? Vakna snemma og fæ mer yfirleitt pasta að borða og vitamin og mæti siðan 45 min-1 klst fyrir leik og hita upp og alltaf i sömu röð.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Kento Momota, Lee Chong Wei og Kevin Sanjaya Sukamuljo.

Lið í enska? Arsenal.

Hvaða fræga persóna væriru?  Travis Scott eða Metro Boomin.

Heimskulegustu meiðsl? Veit ekki, þau eru öll eitthvað svo svakalega heimsk.

Mottó? I’ve failed over and over and over again in my life and that is why i succeed.

bjarni.PNG

 

 

 

 

 

 

 

Brynjar Már Ellertsson

Fæddur: 2001.

Atvinna: Er í námi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  8 ára minnir mig.

Rútína fyrir mót? Borða allavega 1 og hálfan tíma fyrir leik. Svo góða tónlist á leiðinni suður.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Kevin Sukamuljo er ágætur.

Lið í enska? United.

Hvaða fræga persóna væriru?  Lewis Hamilton myndi ég segja.

Heimskulegustu meiðsl? Ekkert sem mig dettur í hug.

Mottó? Keep calm and smash hard. Fann þetta á netinu og leist bara vel á það.

brynjar.PNG

 

 

 

 

 

 

 

Daníel Jóhannesson

Fæddur: 1996.

Atvinna: BSc í hugbúnaðarverkfærði.

Íslandsmeistari: Tvíliðaleik 2018. Einliða 2021 og 2022.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  8 ára.

Rútína fyrir mót? Kúka oftast fyrir fyrsta leikinn og þá er ég góður.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Zheng Siwei(Kína).

Lið í enska? Arsenal.

Hvaða fræga persóna væriru?  Dwayne Johnson.

Heimskulegustu meiðsl? Tognaði á þumli við að skipta á bleyju.

Mottó? Ekkert kjaftæði!

daniel.PNG

 

 

 

 

 

 

 

Daníel Máni Einarsson

Fæddur:  2005

Atvinna: Er í námi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa? 

Ég byrjaði að æfa svona 7-8 ára

Rútína fyrir mót? Ég hita upp svona 30 min fyrir leik passa að vera búinn að borða góðan mat svona 40 min fyrir leik.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Myndi örugglega segja Lin Dan.

Lið í enska? Arsenal.

Hvaða fræga persóna væriru?  Keanu Reeves.

Heimskulegustu meiðsl? Hef aldrei meiðst en er sjaldan án brunasára út af því ég er alltaf að henda mer í gólfið í leikjum.

 

Skjámynd 2022-09-22 082856.png

 

 

 

 

 

 

 

Davið Bjarni Björnsson

Fæddur: 1998.

Atvinna: Er í háskólanámi

Íslandsmeistari: Tvíliðaleik 2017, 2019, 2020,2021 og 2022.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  8 eða 9 ára.

Rútína fyrir mót? Held ég hafi enga sérstaka rútínu.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Hendra Setiawan eða Hiroyuki Endo.

Lið í enska? Manchester United.

Hvaða fræga persóna væriru?  Líklegast bara nafni minn David Beckham.

Heimskulegustu meiðsl? Tognaði einu sinni aftan í læri en annars hef ég aldrei meitt mig.

Mottó? Hver er eiginlega með mottó?

david.PNG

 

 

 

 

 

 

 

Eiður Ísak Broddason

Fæddur: 1995.

Atvinna: Er í háskólanámi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  Fékk spaða i fæðingargjöf.

Rútína fyrir mót? Vakna, sturta, góður morgunmatur og mæta klukkutíma fyrir leik og hita upp.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Lin Dan.

Lið í enska? Að sjálfsögðu Manchester United.

Hvaða fræga persóna væriru?  Micheal Jordan.

Heimskulegustu meiðsl? Pulled hamstring heimskulega oft.

Mottó? ELD GAMLI SKÓLINN.

eidur.PNG

 

 

 

 

 

 

Einar Óli Guðbjörnsson

Fæddur: 2006

Atvinna: Er í námi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  Byrjaði að æfa 2015

Rútína fyrir mót? mæta 1klst á undan og hita vel upp borða einn banana og vera með fullan vatnsbrúsa.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Lee Chong Wei.

Lið í enska? Man Utd.

Hvaða fræga persóna væriru?  Kendrick Lamar.

Heimskulegustu meiðsl? Hef aldrei meðst neitt alvarlega.

Skjámynd 2022-09-22 082901.png

 

 

 

 

 

 

Einar Sverrisson

Fæddur: 2000.

Hvenær byrjaðir þú að æfa? 

8 ára.

Rútína fyrir mót? Vakna, sturta, góður morgunmatur og mæta klukkutíma fyrir leik og hita upp.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Lee Chong Wei.

Lið í enska? Arsenal.

Hvaða fræga persóna væriru?  Adam Sandler.

Heimskulegustu meiðsl? Þegar ég tognaði í náranum við það að sparka í bolta.

einar.PNG

 

 

 

 

 

 

 

Eiríkur Tumi Briem

Fæddur

Atvinna:

Hvenær byrjaðir þú að æfa? 

Rútína fyrir mót?

Uppáhalds badmintonspilarinn?

Lið í enska?

Hvaða fræga persóna væriru? 

Heimskulegustu meiðsl?

Mottó?

Skjámynd 2022-09-22 082851.png

 

 

 

 

 

 

 

Elís Þór Dansson

Fæddur: 1999.

Atvinna: Er í námi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa? 

11 ára.

Rútína fyrir mót? Engin sérstök rútína bara hita upp.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Anthony Sinisuka Ginting.

Lið í enska? Að sjálfsögðu Chelsea.

Hvaða fræga persóna væriru?  Ekki hugmynd.

Heimskulegustu meiðsl? Hljóp hálfmaraþon án þess ađ æfa fyrir þađ og meiddist í hnénu.

elis.PNG

 

 

 

 

 

 

 

Eysteinn Högnason

Fæddur: 2000.

Atvinna: Er í námi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  2008.

Rútína fyrir mót? Sofa vel og borða vel og svo hita vel og svo hlusta á tónlist.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Kento Momota lang bestur.

Lið í enska? Liverpool.

Hvaða fræga persóna væriru?  Jordan Belfort.

Heimskulegustu meiðsl? Sparkaði í vegg i fótbolta og foturinn bólgnaði.

Mottó? Greed is good.

eysteinn.PNG

 

 

 

 

 

 

 

Funi Eliasen

Fæddur: 2006.

Atvinna: Er í námi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  Ég byrjaði að æfa 2017.

Rútína fyrir mót? Ég hita bara upp með því að hlaupa sma fyrir leik.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Anthony Ginting.

Lið í enska? Mancester united.

Hvaða fræga persóna væriru?  Keanu Reeves.

Heimskulegustu meiðsl? Ég hef bara meiðst einu sinni og það voru áreinslumeiðli aftan á læri.

Skjámynd 2022-09-23 091906.png

 

 

 

 

 

 

 

Gunnar Bjarki Björnsson

Fæddur:

Atvinna

Hvenær byrjaðir þú að æfa? Rútína fyrir mót?

Uppáhalds badmintonspilarinn?

Lið í enska? 

Hvaða fræga persóna væriru? 

Heimskulegustu meiðsl?

Mottó?

Skjámynd 2022-09-23 091933.png

 

 

 

 

 

 

 

Gustav Nilsson

Fæddur:

Atvinna: Er í námi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa? 

Þegar kreppan var.

Rútína fyrir mót? Nokkrum sinnum á klósettið fyrir fyrsta leik og alltaf gufa.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Jónas Baldursson.

Lið í enska? Liverpool.

Hvaða fræga persóna væriru?  Stephen Hawking.

Heimskulegustu meiðsl? Var tognaður í tánni í svona 3 mánuði hef aldrei verið jafn low í lífinu.

Skjámynd 2022-09-22 082830.png
jonas.PNG

 

 

 

 

 

 

Jónas Baldursson

Fæddur: 1991.

Atvinna: MSc í matvælafræði.

Íslandsmeistari: Tvíliðaleik 2018.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  9 ára.

Rútína fyrir mót? Vakna 2-3 klst fyrir fyrsta leik og borða mikið. Göngutúr. Mæta 30-40 min fyrr og hita vel upp.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Sukamuljo.

Lið í enska? Liverpool.

Hvaða fræga persóna væriru?  Hafþór Júlíus.

Heimskulegustu meiðsl? Detta afturábak í fótbolta og lenda illa á úlnliðnum.

 

 

 

 

 

 

 

Jónas Orri Egilsson

Fæddur:

Atvinna

Hvenær byrjaðir þú að æfa? Rútína fyrir mót?

Uppáhalds badmintonspilarinn?

Lið í enska? 

Hvaða fræga persóna væriru? 

Heimskulegustu meiðsl?

Mottó?

Skjámynd 2023-01-17 082701.png

 

 

 

 

 

 

 

Kristján Huldar Aðalsteinsson

Fæddur: 1990.

Atvinna: Sjúkraþjálfari.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  6 ára. Rútína fyrir mót? Fara snemma að sofa og vakna snemma, borða góðan morgunmat, hita vel upp og njóta þess að keppa.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Taufik Hidayat.

Lið í enska? Arsenal.

Hvaða fræga persóna væriru?  Rowan Atkinson (Mr Bean).

Heimskulegustu meiðsl? Sneri á mér ökklann við að ganga í miðbænum, þessar gömlu götur sko.

Mottó? Lifa lífinu lifandi.

kristjan.PNG
krisso.PNG

 

 

 

 

 

 

 

Kristófer Darri Finnson

Fæddur: 1997.

Atvinna: Er í háskólanámi.

Íslandsmeistari: Tvíliðaleik 2017, 2019, 2020, 2021 og 2022. Tvenndarleik 2018, 2019, 2020, 2021 og 2022.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  9 ára. Rútína fyrir mót? Hita upp hlusta á tónlist og setja á grip ef þarf.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Zheng Siwei(Kína).

Lið í enska? Er ađ bíđa eftir ađ FC Yonex komist inn. Annars Arsenal.

Hvaða fræga persóna væriru?  Jack Sparrow.

Heimskulegustu meiðsl? Var tæklaður af 6 ára stelpu í fótbolta og tognaði illa.

 

 

 

 

 

 

 

Róbert Þór Henn

Fæddur: 1989.

Atvinna: Sjúkraþjálfari.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  10 ára.

Rútína fyrir mót? Borða og sofa vel daginn fyrir, vakna snemma, hita vel upp.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Anthony Ginting.

Lið í enska? Liverpool.

Hvaða fræga persóna væriru?  Sadio Mane.

Heimskulegustu meiðsl? Mar á hælinn, eftir að hafa runnið á vallarstöngina.

robbi.PNG

 

 

 

 

 

 

 

Sigurður Patrik Fjalarsson Hagalín

Fæddur: 2002.

Atvinna: Er í námi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  Þegar ég var 9 ára.

Rútína fyrir mót? Borða hollt og sofa vel bara.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Gústi Nils.

Lið í enska? Liverpool að sjálfsögðu.

Hvaða fræga persóna væriru?  Gústi Nils, Verzló idolið.

Heimskulegustu meiðsl? Þegar ég datt í skólaíþróttum og táin mín bólgnaði svo mikið að ég komst ekki í skóinn.

Skjámynd 2022-09-23 091859.png

 

 

 

 

 

 

 

Stefán Árni Arnarsson

Fæddur:

Atvinna

Hvenær byrjaðir þú að æfa? Rútína fyrir mót?

Uppáhalds badmintonspilarinn?

Lið í enska? 

Hvaða fræga persóna væriru? 

Heimskulegustu meiðsl?

Mottó?

Skjámynd 2022-09-22 083503.png

 

 

 

 

 

 

 

Steinar Petersen

Fæddur: 2005.

Atvinna: Er í námi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  Byrjaði að æfa í 1. bekk í grunnskóla.

Rútína fyrir mót? Vakna, borða góðan morgunmat, mæta 45 mín fyrir leik og hita vel upp með tónlist í eyrunum til að koma mér í gírinn.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Goðsögnin Lin Dan að sjálfsögðu!

Lið í enska? Ég er United maður from day one.

Hvaða fræga persóna væriru?  Líklegast Brad Pitt.

Heimskulegustu meiðsl? Missti tússtöflu á fótinn á mér og þríbrotnaði.

Mottó? Þú vinnur ekki silfrið, þú tapar bara gullinu.

Skjámynd 2022-09-23 095500.png

 

 

 

 

 

 

 

Vignir Haraldsson

Fæddur: 1997.

Atvinna: Sölumaður hjá Sindra.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  11 held ég.

Rútína fyrir mót? Banani og skyr í morgunmat.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Jan Ø Jørgensen.

Lið í enska? Chelsea.

Hvaða fræga persóna væriru?  Frægðin er huglæg.

Heimskulegustu meiðsl? Fékk bolta framan á hægri þumal, magnað hvað puttarnir eru mikilvægir í þessu sporti.

Mottó? Stay humble.

Skjámynd 2022-09-23 091927.png

 

 

 

 

 

 

 

Viktor Hrafn Ström

Fæddur: 2004.

Atvinna: Er í námi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  Mars 2020.

Rútína fyrir mót? Nei ekki svo ég viti af.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Viktor Axelsen.

Lið í enska? Manchester united.

Hvaða fræga persóna væriru?  Will ferrel.

Heimskulegustu meiðsl? Hef bara fengið lyftingameiðsi.

Mottó? Slow and steady wins the race.

Skjámynd 2022-09-23 095505.png

 

 

 

 

 

 

 

Þorkell Ingi Eriksson

Fæddur: 1994.

Atvinna: Er í háskólanámi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  11 ára.

Rútína fyrir mót? Mæta tímalega og hita vel upp.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Viktor Axelsen.

Lið í enska? Arsenal.

Hvaða fræga persóna væriru?  Jim Parsons.

Heimskulegustu meiðsl? Prófaði fimleika og snéri ökklann.

þorkell.PNG

Konur

 

 

 

 

 

 

 

Arna Karen Jóhannsdóttir

Fædd: 1997.

Atvinna: Stundar nám í Danmörku.

Íslandsmeistari: Tvíliða 2022.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  Í 6.bekk.

Rútína fyrir mót? Engin sérstök.

Uppáhalds badmintonspilarinn? 100% Lexi Huang.

Lið í enska? Chelsea.

Hvaða fræga persóna væriru?  Tengi mikið við Cookie Monster. Annars er Batman close second.

Heimskulegustu meiðsl? Fór einu sinni í kollhnís og gat næstum ekki gengið í viku.

arna.PNG

 

 

 

 

 

 

 

Björk Orradóttir

Fædd: 2001.

Atvinna: Er í námi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  7 ára.

Rútína fyrir mót? Bara vera búin að pakka öllu niður í tösku kvöldinu áður.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Viktor Axelsen.

Lið í enska? Liverpool.

Hvaða fræga persóna væriru?  Benjamin Ingrosso.

Heimskulegustu meiðsl? Handleggsbrotnaði þegar ég datt af skíðum þegar ég reyndi við minnsta skíðastökkpall sem fyrir fynnst, raunar bara lítill haugur af snjó.

bjork.PNG
juliana.PNG

 

 

 

 

 

 

 

Júlíana Karítas Jóhannsdóttir

Fædd: 2003.

Atvinna: Er í námi.

Íslandsmeistari: Einliða 2021 og 2022.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  6 ára.

Rútína fyrir mót? Ég fylgi engri sérstakri rútínu. Passa bara að sofa, borða og hita mig vel upp fyrir leik.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Tai Tzu Ying og Chen Yufei.

Lið í enska? Liverpool.

Hvaða fræga persóna væriru?  Kylie Jenner.

Heimskulegustu meiðsl? Ekki beint meiðsl en mér var einu sinni svo kalt á fingrunum að ég gat ekki haldið á spaðanum heila æfingu.

Mottó? Aldrei gefast upp.

magga.PNG

 

 

 

 

 

 

 

Lilja Bu

Fædd: 2006.

Atvinna: Er í námi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  Eitthvað um 8 held ég.

Rútína fyrir mót? Það er ekki nein sérstök rútína sem ég fylgi en ég borða alltaf vel að minnsta kosti klukkutíma fyrir leik, mæti með góða skapið og hita mig vel upp 20 mín fyrir leik.

Uppáhalds badmintonspilarinn? An Se-Young og Tai Tzu Ying.

Lið í enska? Liverpool.

Hvaða fræga persóna væriru?  Zendaya.

Heimskulegustu meiðsl? Ég hef eiginlega aldrei verið meidd.

lilja.PNG
ragnheiður.PNG

 

 

 

 

 

 

 

Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir

Fædd: 2003.

Atvinna: Er í námi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  Greip fyrst um skaftið 6 ára að aldri.

Rútína fyrir mót? Vakna 3 tímum fyrir leik, klappa skjaldbökunni minni og hugsa um leikinn í 30 mín. Geng síðan á höndum inní eldhús þar sem ég fæ mér stappaða banana blandaða við tómatsósu á meðan ég drekk heita mjólk. Hlusta svo oftast á Frozen lögin á meðan ég velgi skónna mína í ofninum. 

Uppáhalds badmintonspilarinn? Lionel Messi.

Lið í enska? Veit bara að Arsenal eru bestir.

Hvaða fræga persóna væriru?  Harley Quinn. Elska skrípalæti.

Heimskulegustu meiðsl? Klappaði einu sinni broddgelti og fækk sýkingu í hendina. Hélt þetta væri naggrís.

Mottó: Hugsaðu jákvætt og þá ef við stöndum saman getur ekkert stöðvað okkur!

sigridur.PNG

 

 

 

 

 

 

 

Sigríður Árnadóttir

Fædd: 1996.

Atvinna: Tanntæknir hjá Hlýju.

Íslandsmeistari: Tvíliða 2018, 2019, 2021 og 2022.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  Ég byrjaði að æfa badminton 5 ára.

Rútína fyrir mót? Ég fer snemma að sofa, borða góðan morgunmat og mæti 45mín fyrir leik. Hita upp og fer yfir sömu teyjurnar. Róa hugann og fer inn á völlin eins tilbúin og ég get.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Tai Tzu-Ying.

Lið í enska? Mitt lið í ensku er að sjalfsögðu Southampton.

Hvaða fræga persóna væriru?  Jennifer Lopez.

Heimskulegustu meiðsl? Tognaði á öxl við að lyfta ferðatösku.

Mottó: Lifa í núinu!

thorunn.PNG

 

 

 

 

 

 

 

Þórunn Eylands Harðardóttir

Fædd: 2000.

Atvinna: Er í háskólanámi.

Hvenær byrjaðir þú að æfa?  10 ára sirka.

Rútína fyrir mót? Borða alltaf góðan morgunmat, teygi vel á fótum og baki og fæ mér síðan yfirleitt banana fyrir fyrsta leik dagsins.

Uppáhalds badmintonspilarinn? Kevin Sanjaya Sukamuljo.

Lið í enska? Arsenal.

Hvaða fræga persóna væriru?  Blake Lively.

Heimskulegustu meiðsl? Hef brotið báða litlu puttana.

Mottó: Áfram gakk!

bottom of page