top of page
Search

Babbó - Stigakerfi

  • Sigfus Arnason
  • Aug 29, 2025
  • 1 min read

Kæru vinir,

Davíð Bjarni Björnsson, margfaldur Íslandsmeistari í badminton, hefur þróað Babbó – nýtt stigakerfi og umsjónarkerfi fyrir badminton.


Með Babbó er hægt að:

Skrá stig og leiki á einfaldan hátt


Halda utan um stöðu tímabila eftir hentisemi

Spila með eða án forgjafar


Velja milli leikforma (heilir leikir eða “trimmkerfi” með lotum)

Raða leikjum eftir styrkleika eða forgjöf


Við í TBR erum spennt að nota kerfið bæði á æfingum keppnishópa, í trimmi og í ýmsum öðrum verkefnum.

Skráðu þig á babbo.is

Fyrir spurningar: babbo@babbo.is


Babbó gerir utanumhald og umsjón hópa – smærri og stærri – skemmtilegri, betri og tæknilegri!



 
 
 

Recent Posts

See All
Mótsgjöld - Haustönn 2025

Keppendur & forráðamenn, Mótsgjöld fyrir Haust 2025 hafa verið send út til greiðslu des/jan. Yfirlit mótsgjalda fyrir hvern og einn eru prentuð út og má finna í móttöku í TBR. Takk fyrir góð mót og áf

 
 
 
TBR 87 ára - 4. desember

🎉 Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur fagnar 87 ára afmæli í dag!  🏸 Í dag fögnum við 87 árum af íþróttagleði, samvinnu og samfélagi. Frá stofnun árið 1938 höfum við unnið að því að skapa vettvang

 
 
 

Comments


bottom of page